laugardagur, ágúst 20, 2005

Liverpool...

... lögðu Sunderland fyrr í dag í tilþrifalitlum knattspyrnuleik. Sigurinn var öruggur, en ekkert sérstaklega sannfærandi.

Xabi Alonso var yfirburðamaður á vellinum og skoraði sigurmarkið.

Skemmtilegt að ég hafi selt hann í Fantasy liðinu mínu í gær, og keypt í staðinn Tim Cahill!!!

O jæja, ég er víst langtímafjárfestir....
Ég get ekki alltaf verið spámaður í eigin föðurlandi. Stundum þarf ég að vera spákona!

Kveðja,
Hagnaðurinn