miðvikudagur, ágúst 17, 2005

Hauger vs. Super Tiger Woods

Haldiði að Hauger hafi ekki bara unnið Super Tiger Woods í Tiger Woods 2003 í PS2 í gær... ég fékk fugl í bráðabana á meðan hann náði eingöngu pari....

Ég er að verða búinn að fullkomna þennan leik.
Spilaði t.d. 9 holur á 26 höggum í gær. Það er alveg fáránlegt. Þrír ernir!

Þarf núna að fara að redda fleiri leikjum.

Þessum kannski????
Svo fer þetta kvikindi að koma - - - ég mun verða 'dark' næstu vikur á eftir !

Kveðja,
Hagnaðurinn