fimmtudagur, ágúst 18, 2005

Golfmót í kvöld...

... ég er ekki frá því að ég hafi misst smá þvag áðan við tilhugsunina.
Svaf auk þess lítið í nótt, kannski 2-3 tíma.
Toppaði það svo með því að hella yfir 1/2 lítra af kóki.

Golf = spennandi íþrótt !!!!

Sigur- og baráttukveðjur úr miðbænum,
Hagnaðurinn