föstudagur, ágúst 05, 2005

Golf og sænski (með litlu S-i)...

Spilaði 18 holur í gær að Kili ásamt Gráa og Pétri Sleggju.

Byrjaði vel og var einn yfir eftir þrjár. Þá fór eilítið að halla undan fæti, en ég datt samt ekki, þrátt fyrir 5 högg úr glompu.

Góður stöðugleiki í heildina, en þónokkur stöðnum.
Fimm tréð steady, sjö tréð á braut solid, brautar-járn oftast aðeins of stutt, stutta spilið í molum, púttin la la.

Fjöldi punkta 30.
Hækkun.
Ný forgjöf = 20,1


___________________________________________________________

Hvaða gel ætli hann noti???