miðvikudagur, ágúst 10, 2005

6 færslur í röð....

... án þess að fá eitt einasta comment.
Er ekki fordæmi fyrir slíku!

Haloscan er ekkert bilað, er það?

_____________________________________________

Annars eru Lakers búnir að losa sig við Brian Grant (sem er gott), eru að ræða við Derek Anderson (sem ég sat einu sinni hliðina á í mall-i í Charlotte), og signuðu Luke Walton (sem er athyglisverð ráðstöfun á fjármunum).

Eeeennnnn .... Hagnaðurinn (sá útlenski) hefur gengið til liðs við Lakers !!!! Sá heitir Laron Profit.....

Aaaaa tjúúúú úúúú,
Hagnaðurinn (sá eini sanni)