þriðjudagur, júlí 05, 2005

Steven Gerrard... (Uppfært - Gerrard verður áfram) - ég væri nú samt til í bein skipti!!!

... er að yfirgefa Liverpool, að því er heimildir herma.

Vona að hann fari að spila með einhverju leiðinlegu liði á Ítalíu. Mílanóliðin væru fín. Vill helst ekki sjá hann hjá Barcelona.

Samt væri gífurlega gaman að sjá Carragher fótbrjóta hann; á Stamford Bridge.

Í staðinn vill ég fá Ballack.
Reyndar væri gaman að skipta á Gerrard og Ballack.
Bein skipti.

Kemur væntanlega í ljós í kvöld.

Dómsdagur?
Hagnaðurinn