miðvikudagur, júní 29, 2005

Síðan er í molum...

... og ég hef ekki hugmynd hvers vegna það er!

Þrennt í stöðunni:
a) Reyna að laga þetta
b) Búa til aðra síðu
c) Hætta að blogga

Já, sjáum til. Nenni þessu allavega ekki.

****************************

Annars er þetta búinn að vera frábær dagur.
Þrjú matarboð og alltaf kjúklingur. Fyrst hjá Gullu systur í hádeginu, svo tengdó, og að lokum hjá Ólafi Þórissyni (manninum sem hefur allt að 38 excel skjöl opin í einu).

Gúgúgúg,
Hagnaðurinn