þriðjudagur, júní 07, 2005

Prófum lokið...

... og allar einkunnir komnar í hús!

Kláraði námskeiðin í Meistaranáminu með fyrstu einkunn, og rúmlega það.

Þá útskrifaðist ég úr Löggildingarnáminu með einkunnina 8,6!

Lærdómurinn er þó rétt að byrja....
Ritgerð eftir og lærdómur lífsins...

Kv. Hagnaðurinn