Matarboð....
... ég er nokkur áhugamaður um matarboð, hvort sem er að halda þau eða vera boðin í þau. Annað hvort gerist nokkuð reglulega, sem er gott.
Ég hef verið að spá hvernig gott matarboð getur orðið enn betra... sjálfur er ég svona gæi sem vill helst EKKI hafa matinn tilbúinn þegar fólkið mætir á svæðið. Fínt að leggja lokahöndina á verkið (kannski með einn kaldan eða einn Giamatti við höndina) svona kannski hálftíma eftir að fólkið mætir. Þá erum við t.d. að tala um að setja áleggið á pizzuna o.s.frv.
Aðrir eru kannski ekki byrjaðir að elda þegar fólkið mætir. Slíkt er t.d. algent með grillmat. Það er gott og blessað, sérstaklega þar sem sumir eiga það til að vera óstundvísir. Óstundvísin sem slík er þó ekki góð og blessuð.
Að lokum eru þeir sem eru með allt ready þegar gestirnir mæta. Þess háttar undirbúningur getur í vissum tilvikum verið skynsamlegur; þó ég sé persónulega ekki hrifinn.
Matarboð - Könnun!!!
Kv. Keith Palmer
... ég er nokkur áhugamaður um matarboð, hvort sem er að halda þau eða vera boðin í þau. Annað hvort gerist nokkuð reglulega, sem er gott.
Ég hef verið að spá hvernig gott matarboð getur orðið enn betra... sjálfur er ég svona gæi sem vill helst EKKI hafa matinn tilbúinn þegar fólkið mætir á svæðið. Fínt að leggja lokahöndina á verkið (kannski með einn kaldan eða einn Giamatti við höndina) svona kannski hálftíma eftir að fólkið mætir. Þá erum við t.d. að tala um að setja áleggið á pizzuna o.s.frv.
Aðrir eru kannski ekki byrjaðir að elda þegar fólkið mætir. Slíkt er t.d. algent með grillmat. Það er gott og blessað, sérstaklega þar sem sumir eiga það til að vera óstundvísir. Óstundvísin sem slík er þó ekki góð og blessuð.
Að lokum eru þeir sem eru með allt ready þegar gestirnir mæta. Þess háttar undirbúningur getur í vissum tilvikum verið skynsamlegur; þó ég sé persónulega ekki hrifinn.
Matarboð - Könnun!!!
Kv. Keith Palmer
<< Home