miðvikudagur, júní 22, 2005

Da Vinco Code...

... Hagnaðurinn lauk í gær við að lesa þessa eldheitu skáldsögu; reyndar 6+ mánuðum á eftir flestum öðrum, en betra er seint en aldrei eins og máltækið segir. Það er líka að koma bíómynd á næsta ári.

Allavega, þá vita væntanlega flestir um hvað bókin er, og ef þeir vita það ekki, þá þeir bara séð myndina í bíó. Þetta eru nútímasaga með forsögulegu ívafi sem gerist að mestu í París og Lundúnum. Flokkast væntanlega sem spennudaga, þó spennan sem slík hafi ekki endilega verið það sem heillaði mest við söguna. Meira verður ekki gefið upp.

Ca. 600 blaðsíður

Mæli ég með henni?
Já, ég geri það. Auk þess er hverjum manni hollt að lesa stöku sinnum.

Bókmenntablogg,
Hagnaðurinn