þriðjudagur, júní 07, 2005

Bíó í gær...

... fór og sá myndina Crash. Hún er leikstýrð af manninum sem stóð á bakvið Million Dollar Baby ásamt Clint-aranum.

Þetta er stórgott drama.
Alveg frábær mynd.
Minnir um margt á aðra stórgóða mynd sem heitir Magnolia.

Í stuttu máli þá fjallar myndin um fólk í Los Angeles í nútímanum, og það hvernig það crash-ar inní hvert annað, líkamlega og andlega.

Hér má sjá trailera úr myndinni.

Niðurstaða:
89/100 *

P.S. (Princess Sophie?): Farið á þessa mynd í bíó!