Síðasta próf allra tíma!
Alltaf gaman að hanga heima og lesa undir próf... og það í vinnurétti!!!
Núna er verið að kynna sér fæðingarorlof, orlofsrétt, uppsagnarfrest, stéttarfélög, kjarasamninga, hópuppsagnir, veikingarétt, vinnuslys, launamál, vinnutíma og fleira og fleira.
Ekki beint leiðinlegt efni.
Sér í lagi fróðlegt.
Á sjálfsagt eftir að nýtast einhvern tímann.
Þeir sem áhuga á að kynna sér vinnurétt sinn geta skoðað þessa síðu. Hafsjór upplýsinga. Spurning um að setja byggðarkvóta á þetta?
Ágætu vinir,
Hagnaðurinn kveður
Alltaf gaman að hanga heima og lesa undir próf... og það í vinnurétti!!!
Núna er verið að kynna sér fæðingarorlof, orlofsrétt, uppsagnarfrest, stéttarfélög, kjarasamninga, hópuppsagnir, veikingarétt, vinnuslys, launamál, vinnutíma og fleira og fleira.
Ekki beint leiðinlegt efni.
Sér í lagi fróðlegt.
Á sjálfsagt eftir að nýtast einhvern tímann.
Þeir sem áhuga á að kynna sér vinnurétt sinn geta skoðað þessa síðu. Hafsjór upplýsinga. Spurning um að setja byggðarkvóta á þetta?
Ágætu vinir,
Hagnaðurinn kveður
<< Home