sunnudagur, maí 08, 2005

Inngangur:
Spilamennska Liverpool hefur verið sveiflukennd á leiktímabilinu. í dag mættu Liverpool liði Arsenal í ensku deildinni.

Meginmál:
Arsenal 'dómineraði' fyrri hálfleikinn, þar sem heildarfótbolti (e. Total Football) var áberandi. Liverpool liðið spilaði illa og var á öðru stigi (e. level). Arsenal leiddi í hálfleik 2-0.

Í seinni hálfleik snerist dæmið við. Liverpool voru ákveðnir og áræðnir. Arsenal einbeittu sér að því að halda fengnum hlut. Bæði lið uppskáru eitt mark.

Niðurstaða:
Arsenal unnu 3-1. Verðskuldað.
Ef Liverpool ætlar að vinna Meistaradeildina þurfa þeir að mæta til leiks eins og í seinni hálfleik í dag.