sunnudagur, apríl 17, 2005

Straumar og stefnur....

... í tískumálum eru oft á tíðum frekar einkennilegir. Nú virðist nýtt æði hafa gripið um sig í Japan og er það frekar sérstakt.


Sérstök athygli er vakin á því að þetta er EKKI eitthvað svona "see-through-myndavél" eða neitt slíkt dæmi.
Svona líta bara pilsin út.
Þetta er ekki gegnsætt!!!

Maður spyr sig:
Er þetta eitthvað sem við viljum sjá á Íslandi?
Er kannski spurning um að hanna þetta með flottari nærbuxum?