sunnudagur, mars 06, 2005

Sparnaður...

... Harpa keypti Bónus-hveiti í gær á einhverri voða útsölu.

Hvaða bakari með sjálfvirðingu notar Bónus-hveiti?

Ekki ég.
Kyle Singer.