Ratleikur á Góðum Föstudegi...
... í gær fór Hörpu fjölskylda + ég og Dagur Tjörvi í smá ratleik í Elliðaár-dalnum. Leikurinn var skipulagður af Bjarna, mági Hörpu, og tókst hann ansi vel upp. Mjög gott uppátæki sem hugsanlega verður árlegur viðburður í framtíðinni. Reyndar verðum við stödd í Florída næstu páska, svo þá verður líklegast ratleikur um einhverjar verslunarmiðstöðvar. Lengju - Stuðullinn á að Harpa vinni þann ratleik er 1,05.
Eftir um klukkustunda rölt/hlaup um dalinn fór svo að allir enduðu sem sigurvegarar og fengu páskaegg, Incredibles sokka og litabók í verðlaun. Vakti það mikla lukku.
Kær kveðja,
Dina Araz
... í gær fór Hörpu fjölskylda + ég og Dagur Tjörvi í smá ratleik í Elliðaár-dalnum. Leikurinn var skipulagður af Bjarna, mági Hörpu, og tókst hann ansi vel upp. Mjög gott uppátæki sem hugsanlega verður árlegur viðburður í framtíðinni. Reyndar verðum við stödd í Florída næstu páska, svo þá verður líklegast ratleikur um einhverjar verslunarmiðstöðvar. Lengju - Stuðullinn á að Harpa vinni þann ratleik er 1,05.
Eftir um klukkustunda rölt/hlaup um dalinn fór svo að allir enduðu sem sigurvegarar og fengu páskaegg, Incredibles sokka og litabók í verðlaun. Vakti það mikla lukku.
Kær kveðja,
Dina Araz
<< Home