þriðjudagur, mars 29, 2005

Málsháttur

Fékk þennan málshátt þetta árið:
Mörg mestu hetjuverkin eru unnin í smáorustum lífsins

Nokkuð góð spakmæli myndi ég segja.
Þó ekki jafn góð og ein sem ég fékk fyrir svona tveimur áratugum. Þau hljómuðu svona:
Gott er að eiga Hauk í horni

Það eru orð að sönnu.
Hagnaðurinn