fimmtudagur, mars 24, 2005

Bull og vitleysa...

... hér er grein um Bobby Fisher (Æskan: Róbert Fiskimaður) á vefsíðu BBC.

Í greininni segir m.a. (vitnað í Gunnar Snorr Gunnarsson, permanent secretary in Iceland's foreign affairs ministry)
He said public reaction in Iceland to the offer of residency for Mr Fischer had been "overwhelmingly positive".

Ég veit ekki með ykkur hin, en ég veit ekki um EINN mann sem er jákvæður að þessi geðsjúklingur sé að koma hingað. Ekki einn.

Þvílík risasteypa.
Hagnaðurinn