þriðjudagur, mars 08, 2005

Auka þarf hlut kvenna í stjórnum

"Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur skrifað kurteislegt bréf og óskað eftir því að forráðamenn stórfyrirtækja íhugi að auka hlut kvenna í stjórnum. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Sf, taldi ólíklegt að kurteisin myndi skila konum þeim hlut í stjórnum fyrirtækja sem þær ættu að hafa."

Hvaða fokking grín er þetta?

Er Valgerður endanlega búin að missa það?

Sjitturrrrinnn titttturinn