fimmtudagur, janúar 13, 2005

Tvíhöfði Tvíhöfði, hvar ert þú?....

... er ekki Gunnar Smári búinn að taka upp niðurskurðar-hnífinn og skera burt það besta frá íslenska útvarpsfélaginu; Skonrokk og X-ið.

Valtýr Björn, Tvíhöfði og Freysinn.

Hvað á maður núna að hlusta á þegar maður er á leiðinni til og frá vinnu?
Létt?
FM 957?
Bylgjuna?

Nei nei nei. Held að Rás 2 sé það eina með viti sem eftir er.
Já, nú er það svart kaffi félagi. Skilurðu hvað ég meina?

Eða bara CD?
Sigurrós kannski. A tjú úúúúúú.......

Kveðja,
Wayne Palmer.