mánudagur, janúar 31, 2005

Úr dagskrá Fréttablaðsins sunnudaginn 30/1/2005:
Jack Bauer fær kaldar kveðjur þegar nýr yfirmaður er ráðinn til CTU. Bauer er látinn fjúka en fer til starfa hjá varnarmálaráðuneytinu. Leyniþjónustan getur samt ekki verið án hans lengi og kallar strax á kappann þegar hætta steðjar að.

Einmitt já...
Á hvað var sá að horfa sem skrifaði þennan texta.
GOD DAMN IT.




Kveðja,
Ron Wieland