miðvikudagur, janúar 19, 2005

Gífurleg neysla...

... hefur einkennt mitt líf undanfarna svona 7 mánuði, eða síðan ég fékk sómasamlega vinnu.

Slatti af heimilisdóti
2 utanlandsferðir
Fullt af fötum
2 Ipodar
Tölva
1 rúm


Plús allskonar drasl...

... en núna er kominn tími til að fara að leggja fyrir. Íbúðaverð fer hratt hækkandi, en lánamöguleikar eru miklir og nokkuð hagstæðir miðað við Ísland (ekki miðað við nágrannalönd).

Þrátt fyrir það er ég með 3 utananlandsferðir á teikniborðinu, auk bílakaupa.

Neyslan maður... shiiiiitttttt.
Mike Novick