Bíll til sölu...
- Þetta er Toyota Corolla, Xli, special series frá árinu 1996.
- Grár á litinn.
- 1300 vél.
- Ekinn 130.000 km.
- Sumar og vetrardekk.
- Mjög vel með farinn.
- Reyklaus frá upphafi.
- Lakkið lítur mjög vel út.
- Hann lítur eiginlega út eins og þessi, nema að hann er ekki með svona felgur. Ég er enginn hnakki.
- Glænýir demparar.
- Glænýjar bremsur.
- Búið að skipta um tímareim.
- Skoðaður 2005.
Sambærilegir bílar kosta um 450.000 kr .... sjá www.bilasolur.is
Ég vil fá 400.000 kr. staðgreitt fyrir þennan bíl.
Það eru kjarakaup og hafa verður í huga að þetta er Hagnaðar-bíllinn.
Áhugasamir vinsamlegast hringið í síma 820-6521 eða sendið póst á haukurhauks@hotmail.com
Kv, Haukur
<< Home