föstudagur, desember 17, 2004

Kobe Kobe Kobe...

... var að lesa tvær athyglisverðar greinar á ESPN um uppáhalda-íþróttamanninn minn.

Fyrri.
Seinni.

Þar stendur m.a. þetta:
Kobe Bryant is a little more gifted athletically than Michael Jordan was.

Kobe is a much better pure shooter. Kobe has risen into Michael's rare air when it comes to making great late shots. Kobe is a little taller, and just as quick and strong. Kobe plays with as much nightly energy and passion as Michael did, even on defense.

You can argue that Kobe is a little better looking. Kobe definitely is a more polished speaker. Kobe can be almost as charming as Michael, when he feels like it.

***************************************************************

... En það er ekki beint það sem þessari greinar snúast um.

- Önnur snýst um það að allt þetta mess allt í kringum hann sé í rauninni konunni hans að kenna.
- Hin snýst um að hann er að láta blaðamenn og fréttamann fara illa með sig.

Ég veit hreinlega ekki alveg hvað málið er með hann þessa dagana. En hitt veit ég að ég mun verja hann fram í rauðan dauðann.

Kobe er einfaldlega maðurinn í LA.
Já, hann og Jack Bauer.

Kim Bauer er hins vegar konan í L.A.
Ekki Vanessa Bryant.

Svo mikið er ljóst,
Hagnaðurinn