föstudagur, nóvember 26, 2004

Það besta...

Bretar voru að velja bestu og versu sjónvarpsþættina sem hafa komið frá USA.

Listinn yfir bestu þættina er eftirfarandi:
1. Simpsonfjölskyldan
2. Dallas
3. M*A*S*H
4. 24
5. The Larry Saunders Show
6. Hill Street Blues
7. The X-Files
8. I Love Lucy
9. Twin Peaks
10. Star Trek/Next Generation.


Ok ok. Ekki slæmur listi. Þekki reyndar ekki alla þættina.

En af hverju er 24 ekki númer 1? ???

Það eru ekki bara bestu þættir sem hafa komið frá USA, heldur bestu þættir sem hafa verið framleiddir af öllum löndum jarðarinnar frá upphafi. Simple as that.

Vildi bara koma þessu á framfæri.
Handfæri.
Hagnaðurinn