mánudagur, nóvember 15, 2004

Atli Sigurjónsson....

... varð kvart-aldar gamall um helgina. Af því tilefni bauð hann til veislu. Og veisla sú var með eindæmum góð, þar sem hver snilldarrétturinn var borinn fram á fætur öðrum. Og ekki nóg með það, heldur var einnig allt flæðandi í áfengum drykkjum.

Glæsileg veisla og þakka ég kærlega fyrir mig.
Hagnaðurinn