Tennis á sunnudegi...
Jamm Jamm.
Í síðustu viku unnu ungir (Hagnaðurinn og Grái) örugglega með frábærri spilamennsku. Núna var þetta ekki alveg jafn auðvelt hjá okkur en leikar fóru svona.
Ungir - Gamlir:
6-3
1-6
6-2
13-11
Við unndum því 2-1.
Það má reyndar segja að þetta hafi verið öruggara en tölurnar gefa til kynna. Við gerðum bara það sem til þurfti, og í rauninni vorum við að nýta tímann betur með því að tapa öðru settinu.
En ég tek ekkert af andstæðingunum. Þeir voru betur undirbúnir en vikuna áður. Doddi hafði greinilega farið í einhverjar æfingabúðir, enda kominn með banvænan snúning. Gaui var sterkur framan af, en skorti úthald og einbeitingu, og því fór sem fór.
For the record:
Staðan: 2-0 fyrir ungum
Hraðasta uppgjöf: Hagnaðurinn
Mestu snúningar: Doddi
Flestir ásar: Hagnaðurinn
Mesti kjaftur: Gaui
... svo bara potturinn og partý.
Síðar,
Hagnaðurinn
Jamm Jamm.
Í síðustu viku unnu ungir (Hagnaðurinn og Grái) örugglega með frábærri spilamennsku. Núna var þetta ekki alveg jafn auðvelt hjá okkur en leikar fóru svona.
Ungir - Gamlir:
6-3
1-6
6-2
13-11
Við unndum því 2-1.
Það má reyndar segja að þetta hafi verið öruggara en tölurnar gefa til kynna. Við gerðum bara það sem til þurfti, og í rauninni vorum við að nýta tímann betur með því að tapa öðru settinu.
En ég tek ekkert af andstæðingunum. Þeir voru betur undirbúnir en vikuna áður. Doddi hafði greinilega farið í einhverjar æfingabúðir, enda kominn með banvænan snúning. Gaui var sterkur framan af, en skorti úthald og einbeitingu, og því fór sem fór.
For the record:
Staðan: 2-0 fyrir ungum
Hraðasta uppgjöf: Hagnaðurinn
Mestu snúningar: Doddi
Flestir ásar: Hagnaðurinn
Mesti kjaftur: Gaui
... svo bara potturinn og partý.
Síðar,
Hagnaðurinn
<< Home