Mikið rosalega...
.... er John Hartson ófríður og slakur knattspyrnumaður. Og þetta kvikindi var einu sinni í Arsenal. Þeir mega vera stoltir af því.
Annars var Beckham að setja almennilegt mark. Hefði reyndar mátt hafa boltann svona 10 cm ofar og til hægri. Þá hefði þetta verið skeytin-inn. En þetta var svo sem ágætt. Owen var líka góður. Væri alveg fínt að hafa hann í Liverpool núna. Það væri líka fínt að hafa Ian Rush og John Barnes í sínu besta formi, en það er víst ekki í boði. Þurfum bara að læra að sætta okkur við Igor Biscan, Djimi Traore og aðra snillinga.
Fótboltablogg,
Hagnaðurinn
.... er John Hartson ófríður og slakur knattspyrnumaður. Og þetta kvikindi var einu sinni í Arsenal. Þeir mega vera stoltir af því.
Annars var Beckham að setja almennilegt mark. Hefði reyndar mátt hafa boltann svona 10 cm ofar og til hægri. Þá hefði þetta verið skeytin-inn. En þetta var svo sem ágætt. Owen var líka góður. Væri alveg fínt að hafa hann í Liverpool núna. Það væri líka fínt að hafa Ian Rush og John Barnes í sínu besta formi, en það er víst ekki í boði. Þurfum bara að læra að sætta okkur við Igor Biscan, Djimi Traore og aðra snillinga.
Fótboltablogg,
Hagnaðurinn
<< Home