laugardagur, október 09, 2004

Mikið rosalega...

.... er John Hartson ófríður og slakur knattspyrnumaður. Og þetta kvikindi var einu sinni í Arsenal. Þeir mega vera stoltir af því.

Annars var Beckham að setja almennilegt mark. Hefði reyndar mátt hafa boltann svona 10 cm ofar og til hægri. Þá hefði þetta verið skeytin-inn. En þetta var svo sem ágætt. Owen var líka góður. Væri alveg fínt að hafa hann í Liverpool núna. Það væri líka fínt að hafa Ian Rush og John Barnes í sínu besta formi, en það er víst ekki í boði. Þurfum bara að læra að sætta okkur við Igor Biscan, Djimi Traore og aðra snillinga.

Fótboltablogg,
Hagnaðurinn