þriðjudagur, október 05, 2004

Idol-slúður....

... nú er Idolið farið af stað á ný. Af því tilefni er markmiðið að halda úti slúðri um liðið líkt og á síðasta ári þegar allir voru brjálaðir yfir skrifum Hagnaðarins. Kom reyndar í ljós vikum og mánuðum síðar að þetta var allt saman satt og rétt. Jamm Jamm.

Hagnaðurinn er þegar kominn með djúsí efni, en það mun ekki fara inná netið alveg strax. Leyfum þessu fyrst aðeins að þróast.

Er einhver spenna?
Verður veisla á föstudaginn?
Er Guffi hugsanlega risaeðla?

Maður spyr sig,
Hagnaðurinn