Það er sunnudagsmorgunn...
... og Hagnaðurinn búinn að fara í tennis.
Mætti uppí Sporthús rétt rúmlega 9:10 am. Nokkuð ferskur bara, og nýbúinn að finna Myrtle Beach spaðann (sleggjuna) mína. Andstæðingar okkar áttu ekki von á góðu.
Svona fóru leikar:
6-1
6-1
3-0
Sem sagt leikin tæplega 3 sett. Yfirburðirnir voru algerir. Ég var Peter Colt (Wimbledon) og Óli var þýski vinur hans, á meðan andstæðingar okkur voru Anna Kurnikova.
Þetta er sem sagt mótaröð sem verður leikin fram að áramótum, og þá verður uppskeruhátíð.
For the record:
Staðan: 1-0 fyrir ungum
Hraðasta uppgjöf: Hagnaðurinn
Mestu snúningar: Óli
Óheppnasti leikmaður: Doddi
Óhittnasti leikmaður: Gaui
Eftir þetta var svo farið í pottinn og slappað af. Svona eiga sunnudagsmorgnar að vera.
To be continued,
Peter Colt
... og Hagnaðurinn búinn að fara í tennis.
Mætti uppí Sporthús rétt rúmlega 9:10 am. Nokkuð ferskur bara, og nýbúinn að finna Myrtle Beach spaðann (sleggjuna) mína. Andstæðingar okkar áttu ekki von á góðu.
Svona fóru leikar:
6-1
6-1
3-0
Sem sagt leikin tæplega 3 sett. Yfirburðirnir voru algerir. Ég var Peter Colt (Wimbledon) og Óli var þýski vinur hans, á meðan andstæðingar okkur voru Anna Kurnikova.
Þetta er sem sagt mótaröð sem verður leikin fram að áramótum, og þá verður uppskeruhátíð.
For the record:
Staðan: 1-0 fyrir ungum
Hraðasta uppgjöf: Hagnaðurinn
Mestu snúningar: Óli
Óheppnasti leikmaður: Doddi
Óhittnasti leikmaður: Gaui
Eftir þetta var svo farið í pottinn og slappað af. Svona eiga sunnudagsmorgnar að vera.
To be continued,
Peter Colt
<< Home