mánudagur, október 11, 2004

Ábending:

"Krafa bandarískra stjórnvalda um íslensk vegabréf.
Íslenskir ríkisborgarar sem ferðast til Bandaríkjanna án vegabréfsáritunar verða að framvísa tölvulesanlegu vegabréfi eftir 26. október 2004. Öll íslensk vegabréf sem gefin eru út eftir 1. júní 1999 eru tölvulesanleg. Kröfu bandarískra stjórnvalda um lífkenni í vegabréfum hefur verið frestað til 26. október 2005. "

Bara til að hafa þetta á hreinu.

Kv. Hagnaðurinn