mánudagur, október 18, 2004

Ahhhhh...

... það sem 10 km. á hlaupabretti með Oasis, Stone Roses og Charlatans í eyrunum getur gert fyrir mann.

Gaman að segja frá því (fyrir þá sem ekki vissu) að Oasis og Stone Roses eiga bestu fyrstu plötur (debut album) allra tíma. Þær eru jafnar nr. 1 á Hagnaðar-listanum og öðrum virtum listum. Þetta eru sem sagt:

Stone Roses - Stone Roses
Oasis - Definitely Maybe


En það sem er betra, þá eru þetta einnig bestu plötur allra tíma. Hversu skemmtilegt er það?

*******************

Yfir í annað.

There is Something about Miriam var að enda. Þvílíkt bull og viðbjóður. Þáttagerðarmenn hafa aldrei lagst jafn lágt.

*******************

Yfir í allt annað.

Ég er að spá í að fá mér Bellamy klippingu fyrir jólin. Jólaklippingin í ár.


Að lokum þetta,
Hagnaðurinn