Gleði og reiði... en samt aðallega stóísk ró....
... einkennir líf mitt í dag sem aðra daga.
Gleði:
Damien Rice er á leiðinni til landsins á nýjan leik. Mun hann spila á tónleikum á Nasa þann 23. september næstkomandi. Þann dag munu verða 5 ½ ár frá því að við Harpa hófum að vera saman.
Lesendur þessarar síðu ættu að vita hversu vel Hagnaðurinn kann við Damien. Ég fór á síðustu tónleika hans í mars síðastliðnum (nánar má lesa um þá hérna þann 20. mars: http://haukurhauks.blogspot.com/2004_03_01_haukurhauks_archive.html#107978364617624555)
Ég mun ekki láta mig vanta á þessa næstu tónleika hans. Síðast var hann einn á sviðinu, en núna mun hann mæta með kellingunni sem syngur með honum á disknum.
Þetta verður rosalegt. Ég lofa því. Betra en allt hitt ruslið; Metallica, Scooter, Rammstein, hvað þetta allt heitir.
Miðinn kostar 2.900 kall og fer fljótlega í sölu hjá Skífunni.
Reiði:
Ég er ekki mesti Robbie Williams aðdáandi sem þið finnið. Ég myndi til dæmis ekki fara með honum í slag gegn Oasis. Í fyrsta lagi er Oasis betri artistar, auk þess eru þeir fleiri og ofbeldishneigðari.
Hins vegar myndi ég ekki segja nei ef hann bæði mig um að koma í stríð gegn Jessicu Simpson. Hún er enginn Hómer Simpson. Meira bara gargandi hóra.
Áðan datt ég inná hins misjöfnu sjónvarpsstöð Popptíví og sá þar og heyrði hræðilegan flutning Jessicu á laginu Angel, sem Robbie samdi til móður sinnar.
Jessica tók lagið hins vegar og nauðgaði því í þurra görnina. Þetta reitir mig til reiði.
Skamm Jessica, Skamm.
Stóísk ró:
Ég er officially hættur að skúra gólf... það veitir innri ró.
Ég raka garðinn minn... það er róandi.
Ég hlusta á hljóð náttúrunnar... slakandi.
Ég fæ mér stundum einn bjór og nachos ... hressandi en um leið róandi.
Yðar einlægur,
Tony Almeida
... einkennir líf mitt í dag sem aðra daga.
Gleði:
Damien Rice er á leiðinni til landsins á nýjan leik. Mun hann spila á tónleikum á Nasa þann 23. september næstkomandi. Þann dag munu verða 5 ½ ár frá því að við Harpa hófum að vera saman.
Lesendur þessarar síðu ættu að vita hversu vel Hagnaðurinn kann við Damien. Ég fór á síðustu tónleika hans í mars síðastliðnum (nánar má lesa um þá hérna þann 20. mars: http://haukurhauks.blogspot.com/2004_03_01_haukurhauks_archive.html#107978364617624555)
Ég mun ekki láta mig vanta á þessa næstu tónleika hans. Síðast var hann einn á sviðinu, en núna mun hann mæta með kellingunni sem syngur með honum á disknum.
Þetta verður rosalegt. Ég lofa því. Betra en allt hitt ruslið; Metallica, Scooter, Rammstein, hvað þetta allt heitir.
Miðinn kostar 2.900 kall og fer fljótlega í sölu hjá Skífunni.
Reiði:
Ég er ekki mesti Robbie Williams aðdáandi sem þið finnið. Ég myndi til dæmis ekki fara með honum í slag gegn Oasis. Í fyrsta lagi er Oasis betri artistar, auk þess eru þeir fleiri og ofbeldishneigðari.
Hins vegar myndi ég ekki segja nei ef hann bæði mig um að koma í stríð gegn Jessicu Simpson. Hún er enginn Hómer Simpson. Meira bara gargandi hóra.
Áðan datt ég inná hins misjöfnu sjónvarpsstöð Popptíví og sá þar og heyrði hræðilegan flutning Jessicu á laginu Angel, sem Robbie samdi til móður sinnar.
Jessica tók lagið hins vegar og nauðgaði því í þurra görnina. Þetta reitir mig til reiði.
Skamm Jessica, Skamm.
Stóísk ró:
Ég er officially hættur að skúra gólf... það veitir innri ró.
Ég raka garðinn minn... það er róandi.
Ég hlusta á hljóð náttúrunnar... slakandi.
Ég fæ mér stundum einn bjór og nachos ... hressandi en um leið róandi.
Yðar einlægur,
Tony Almeida
<< Home