föstudagur, september 10, 2004

Þetta helsta:

Brúðkaup á morgun!
Hagnaðinum er boðið í brúðkaup á morgun, laugardaginn 11.sept. Þessi dagur er að sjálfsögðu í minnum hafður fyrir margt.

Þetta er helst:
1) Árásin á tvíburaturnana í NY.
2) Ævintýri Hagnaðarins 11. sept 2001.
3) Brúðkaup Hildar og Ómars.
4) Afmæli Ólafs, pabba Hörpu.
5) Fráfall Johnny Cash.

Daginn í dag var það helsta að:
A) Hagnaðurinn skrifar undir samning við Landsbankann.
B) Hagnaðurinn fjárfestir í sparifatnaði í versluninni Debenhams... í fyrsta sinn.
C) Hagnaðurinn lætur klippa á sér hárið á 12 mínútum.
D) Hagnaðurinn fer á uppistand í Háskólabíói.

Þvílík gleði og þvílík hamingja.
Hagnaðurinn