miðvikudagur, september 22, 2004

...

... jæja, þá er þetta blogg að fara að lifna við aftur. Stiftarinn mættur til leiks. OX aldrei verið reiðari. Sammarinn með einhverja Binna complexa.

Svona á þetta að vera. Nú er bara kominn tími til að ég standi mig.

President átti afmæli á mánudag. Hann er orðinn 25 ára gamall. Óskar Hagnaðurinn honum til hamingju með daginn, já og ekki bara daginn, heldur fortíð og framtíð og Lakers.

Damien Rice á morgun. Það verður rosalegt. Rosalegt.

Farinn aftur að vinna.
Hagnaðurinn