þriðjudagur, ágúst 17, 2004

Pirrandi...

... að hafa skrifað skemmtilegan, fróðlegan og hressandi pistil um golfferð frá því á sunnudaginn, en svo klúðrar Blogger málunum.

To sum up:
Ég var góður, ég tapaði, og ég vann, og stend að lokum uppi sem sigurvegari.
Það er erfitt að vinna mig.

Hvað er besta útvarpið?
1) Freysinn?
2) Tvíhöfði?
3) Óli Palli?
4) María Sveins?
5) Annað?

Svo margar spurningar, svo fá svör.

Hagnaðurinn