sunnudagur, ágúst 08, 2004

Listen ...

... frá og með morgundeginum mun ég lifa heilbrigðu líferni.

Ekkert helvítis tóbak alltaf hreint, ekkert kók fyrir klukkan 10 á morgnana, ekki nema einn bjór á kvöld 4 daga vikunnar, og hreyfa sig svo. Drekka vatn með matnum.

Og djöfull ætla ég að spila golf í vikunni.

Það er heilsusamlegt.

Andskotinn hafi það.

Aight?
Hagnaðurinn