föstudagur, ágúst 27, 2004

Hvaða rugl er þetta?

Af www.mbl.is
Pólverjinn Robert Korzeniowski hreppti í morgun fjórða ólympíutitil sinn í göngu þegar hann vann 50 km göngu í Aþenu. Þetta er í þriðja skiptið í röð sem Korzeniowski vinnur þessa grein á ólympíuleikum. Korzeniowski gekk á tímanum 3 klukkustundum, 38 mínútum og 46 sekúndum og var sex mínútum á undan rússneska heimsmethafanum Denis Nzhegorodov.

Setjum þetta í samhengi sem við þekkjum:

- Þetta jafngildir því að ganga 0,2283 km. á mínútu.
- Það jafngildir því að fara stóra Selja-hringinn á tæpri 21 mínútu.
- Það er helvíti góður tími

TÍU OG HÁLFAN HRING Í RÖÐ !!!

Sjitturinn titturinn...

Hagnaðurinn