miðvikudagur, ágúst 11, 2004

Golf í gær...

... var afar hressandi. Eins og flestir ættu að vita þá var gott veður, og var því mögulegt að spila í stuttbuxum. Það hafði góð áhrif á minn leik.

Skoðum árangurinn:
Fyrst kemur par brautarinn, svo mitt skor.
  1. Par 4 - 7
  2. Par 5 - 6
  3. Par 4 - 5
  4. Par 3 - 4
  5. Par 4 -4
  6. Par 5 - 7
  7. Par 3 -3
  8. Par 4 - 5
  9. Par 4 - 6
  10. Par 4 - 5
  11. Par 5 - 7
  12. Par 3 - 5
  13. Par 4 - 8
  14. Par 4 -4
  15. Par 3 -4
  16. Par 5 -6
  17. Par 4 -7
  18. Par 3 -2

Samtals skor:95

Fyrri: 47

Seinni: 48

... og það sem betra er: Ég vann Gráa Glæponinn í þriðja skiptið af síðustu fjórum.

Meira golf eftir vinnu í dag.

Hagnaðurinn