mánudagur, júlí 26, 2004

Look....

...helgin var fín.

Sá reyndar ekkert celeb á föstudaginn, en ástæðan fyrir því var að ég var að steggja svila minn, og fór því fyrr heim.

Steggjunin:
Ég kom lítið að undirbúningi þessarar steggjunar, en var samt nokkuð aktívur í þátttöku. Það var farið illa með hann Ómar. Verst var líklega að hann var landsliðsþjálfari í 3 daga (eða svo hélt hann). Svekkjandi.

Það var flippað alls konar um daginn. Farið í Kringluna með hann í einhvern leik. Það vakti lukku.

Svo var líka farið í http://www.m16.is, sem var afar hressandi og mæli ég með því fyrir alla vinnustaði, sem hefur ekki of marga kvenmenn. Já, þetta er karlmennskusport, hvað sem þið segið.

Um kvöldið var svo partý, grill og fjör.

Endað á Hverfis, eða réttara sagt, endað heima.

Jájá.

Hagnaðurinn