miðvikudagur, júlí 07, 2004

Hárið á mér...

... "er ljósbrúnt" ef marka má orð klippi-konunnar minnar. Þetta sagði hún í gær.

Hárið...

... í kvöld. Hagnaðurinn mun fara ásamt Hörpu á forsýningu þessa söngleiks kl. 20:00 í kvöld. Spennandi stöff.

Jájá.
Hagnaðurinn