miðvikudagur, júlí 07, 2004

Hagnaðurinn fékk þennan tölvupóst frá einhverjum í HÍ:

Nokkrar Macintosh-tölvur (PowerMac 6100) fást gefins. Farnar að eldast og
ráða ekki við allra nýjasta hugbúnað, en í ágætu lagi. Henta t.d. ágætlega
til að skrifa ljóð eða til annarra skapandi verka þar sem ekki er þörf á
miklum grafískum flugeldasýningum eða yfirþyrmandi reiknihraða.


Hressandi!!!