laugardagur, júní 12, 2004

Nýtt...

... var að horfa á ansi skemmtilega mynd. Hún heitir American Splendor. Hún var í bíó á síðasta ári held ég og fékk víðast hvar góða dóma.

Hún fjallar um venjulegan gæja sem er ógeðslega pirraður á öllu og skrifar teiknimyndasögu um eigið líf. Samt sjúklega skemmtileg og fyndin. Mæli með henni. 85/100 *

EM
Var að horfa á Portúgal-Grikkland. Grikkir voru heppnir, en Portúgalar áttu ekki meira skilið. Væntanlega sanngjörn úrslit eftir allt.

Ég er í svona EM leik í vinnunni. Ég tippaði á Portúgalanna. DAMN IT.

Matarboð í kvöld og eitthvað chill.

Kv. Hagnaðurinn