miðvikudagur, júní 23, 2004

Lengjan...

... ef Lengjan gengur upp í dag verð ég 27.600 kr. ríkari. Líkurnar eru samt ekki beint með mér. En ég spila til að vinna.

Ég er nú einu sinni Hagnaðurinn.