mánudagur, maí 10, 2004

Hvað er þetta....

... blogger bara búinn að update-a lúkkið. Þetta líkar mér.

Næst-síðasta próf á morgun.
Á morgun er einnig vika í NY, Niagara, Toronto og allt það.

Sáuði Stiftamtmanninn í fréttunum á Stöð 2 á laugardaginn. Þvílík gargandi snilld. Núna er endanlega búið að sanna að fíflagangur borgar sig, og það verður farið á fullt í sumar að vera með sem mestan fíflagang.

Ananrs var golfmót á Hellu í dag. Spilað var punktakerfi. Ég og Glæponinn héldum að við værum að fara að vinna þetta.

En svo gott var það ekki.

Maður getur ekki alltaf unnið,
Hagnaðurinn