þriðjudagur, maí 11, 2004

Hagnaðurinn hefur ákveðið...

... að baka. Og það engin vandræði.

Í tilefni þess að bolludagurinn er ekki í dag, þá ætla ég að baka vatnsdeigsbollur. Þær eru lostæti segi ég. Þokkalegar segja aðrir.

Mikið af súkkuðulaði ofan á, pínu rjóma inní og mjólk með. Jammí.

Alveg magnaður,
Hagnaður