miðvikudagur, maí 12, 2004

Forsetakosningar...

... og þrír vitleysingar í framboði. Eða fjórir kannski.

Einn jólasveinn, einn misskilinn listamaður, einn geðsjúklingur sem skuldar mér pening, og einn Séð og Heyrt trúður.

Leggja þetta embætti niður segja sumir.

Held það væri ekki vitlaust. Kominn tími til að taka upp embætti Stiftamtmanns aftur. Það væri fjör. Þá fengjum við kannski eldspúandi styttur útí tjarnarhólma.

Ekki svo galið,
Hagnaðurinn