mánudagur, maí 03, 2004

Fékk annars vírus um helgina...

... já, þennan sem gekk berseksgang um heiminn. Svona er að vera ekki með eldvegg.

Tölvan bara endurræsti sig á korters fresti. Bara leiðindi. Þökk sé Bill Gates og félögum hans tókst mér að stoppa þennan faraldir, Haraldur.

Hagnaður