fimmtudagur, maí 13, 2004

Þá er prófum lokið...

... enn einu sinni.

Líklegast verður þetta í síðasta skipti sem maður stendur í þessu. Reyndar verða 2 lokapróf um jólin. En ekkert meira svona alvöru.

10 ár í Seljaskóla
4 ár í MS.
3 ár í Coastal.
1 ár í HÍ.

Endalokin nálgast.
Það sem hófst í Seljaskóla árið 1985 er senn á enda.

Allt er gott sem endar vel,
Hagnaðurinn