sunnudagur, apríl 04, 2004

Tók hræðilega góða...

... bíómynd á leigunni í gær. Nefnist hún City of God. Betri en flestar ef ekki allar nýjar myndir á leigunum í dag. Sem aukamynd tók ég The Virgin Suicides. Ég efast um að ég komi til með að horfa á hana.

Hagnaðurinn